fbpx
Sunnudagur 03.desember 2023
433Sport

Fyrsti dagur réttarhalda yfir Mendy – Sakaður um átta nauðganir og meira til

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti dagur réttarhalda yfir Benjamin Mendy fer fram. Hann mætti í réttarsal í morgun.

Mendy, sem er á mála hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester City, er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisbrot og eina tilraun til nauðgunar. Atvikin eiga að hafa átt sér stað frá október 2018 til ágúst 2021.

Leikmaðurinn neitar alfarið sök.

Hinn 28 ára gamli Mendy var handtekinn í ágúst í fyrra. Hann hefur verið laus gegn tryggingu frá því í janúar á þessu ári.

Hugsanlegt er að fimm leikmenn sem léku með Mendy hjá City beri vitni í málinu. Þða eru þeir Raheem Sterling, Kyle Walker, John Stones, Riyad Mahrez og Jack Grealish.

Mendy gekk í raðir City frá Monaco árið 2017 fyrir 52 milljónir punda.

Þá var vinstri bakvörðurinn hluti af landsliði Frakka sem varð heimsmeistari í Rússlandi árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búið að draga í riðla á EM – Svona yrði riðill íslenska liðsins

Búið að draga í riðla á EM – Svona yrði riðill íslenska liðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir þessa ákvörðun í vikunni sýna að Ten Hag skorti sjálfstraust

Segir þessa ákvörðun í vikunni sýna að Ten Hag skorti sjálfstraust
433Sport
Í gær

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“