fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 21:58

Bielsa þjálfari Leeds United (lengst til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, hefur tjáð sig um þá ákvörðun að reka Marcelo Bielsa á síðustu leiktíð – ákvörðun sem fór ekki vel í marga stuðningsmenn félagsins.

Bielsa náði frábærum árangri með Leeds um tíma en hann kom liðinu aftur í efstu deild og var gríðarlega vinsæll áa Elland Road.

Eftir fjögur ár hjá félaginu var Bielsa rekinn í febrúar og tók Bandaríkjamaðurinn Jesse Marsch við keflinu.

Radrizzani bjóst aldrei við því að hann þyrfti að reka Bielsa en telur að félagið hafi þurft á þessari ákvörðun að halda.

,,Ég hélt að ég myndi aldrei reka hann,“ sagði Radrizzani í samtali við the Athletic.

,,Ég bjóst aldrei við að þetta gæti gerst, aldrei. Hann var goðsögn og er goðsögn fyrir það sem hann afrekaði.“

,,Mér leið eins og eitthvað væri brotið og svo byrja hlutirnir að halla, það var þó of snemmt að taka ákvörðun. Ég bjóst við þessum viðbrögðum en ég þurfti að hugsa um félagið.“

,,Ég gat séð það að leikmennirnir voru á endastöð bæði líkamlega og andlega. Við þurftum að breyta til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur