fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Lengjudeild kvenna: Skemmtilegasti fyrri hálfleikur sumarsins?

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 21:37

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur í Lengjudeild kvenna í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík.

Tindastóll er að berjast um að komast í Bestu deildina en er nú einu stigi á eftir HK senm er í öðru sætinu.

Leiknum lauk með 5-4 sigri Tindastóls þar sem átta af þeim mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik.

Í hinum leiknum gerðu Fylkir og Fjarðab/Höttur/Leiknir markalaust jafntefli í Árbænum.

Tindastóll 5 – 4 Víkingur R.
1-0 Murielle Tiernan(‘9)
2-0 Hugrún Pálsdóttir(’22)
3-0 Melissa Garcia(’23)
3-1 Bergdís Sveinsdóttir(’27)
4-1 Aldís María Jóhannsdóttir(’36)
4-2 Hafdís Bára Höskuldsdóttir(’37)
5-2 Murielle Tiernan(’44)
5-3 Kiley Norkus(’45)
5-4 Christabel Oduro(’90)

Fylkir 0 – 0 Fjarðab/Höttur/Leiknir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný myndbirting hennar vekur mikla athygli – Áður verið með Justin Bieber en hver er sá nýi?

Ný myndbirting hennar vekur mikla athygli – Áður verið með Justin Bieber en hver er sá nýi?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna

Goðsögn Chelsea leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur
433Sport
Í gær

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði