fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

3. deild: Elliði skoraði fimm gegn Dalvík/Reyni

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elliði lyfti sér fyrir ofan Dalvík/Reyni í 3. deild karla í dag en liðin áttust við á Fylkisvelli í markaleik.

Elliði var fyrir leikinn með 13 stig eftir átta umferðir en Dalvík/Reynir með 15 og var í fjórða sætinu.

Heimaliðið gerði sér lítið fyrir og vann 5-2 sigur þar sem Dalvík/Reynir spilaði manni færri allan seinni hálfleik eftir rauða spjald Gunnlaugs Rafns Ingvarssonar undir lok fyrri hálfleiks.

KFG og Kormákur/Hvöt gerðu þá 1-1 jafntefli og lauk leik KH og Sindra með sömu markatölu.

Elliði 5 – 2 Dalvík/Reynir
1-0 Pétur Óskarsson
2-0 Óðinn Arnarsson
3-0 Kristján Gunnarsson
3-1 Borja Lopez Laguna(víti)
3-2 Borja Lopez Laguna
4-2 Guðmundur Andri Ólason
5-2 Kristján Gunnarsson

KFG 1 – 1 Kormákur/Hvöt
0-1 Aliu Djalo
1-1 Kári Pétursson

KH 1 – 1 Sindri
0-1 Ibrahim Barrie
1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“