fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Byrjunarlið FH og Víkings R. – Danijel byrjar á bekknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 17:09

Danijel Dejan Djuric. Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einn leikur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld er FH tekur á móti meisturum Víkings í Kaplakrika.

Víkingar geta minnkað forskot Breiðabliks á toppnum með sigri í kvöld en liðið er nú sex stigum frá toppsætinu.

FH hefur á sama tíma verið í miklu basli í sumar og er með tíu stig eftir 12 umferðir, tveimur stigum frá fallsæti.

Það er því mikið undir fyrir bæði lið en byrjunarliðin í kvöld má nálgast hér fyrir neðan.

Danijel Dejan Djuric er nýkominn til Víkings erlendis frá og byrjar hann á bekknum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar

Margrét Lára tekur þátt í Járnkarli í minningu Bryndísar Ýrar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp

Tæp vika síðan Chris steig fram vegna ömurlegrar mismununar á Selfossi – Formaðurinn í felum og aðrir vilja lítið gefa upp
433Sport
Í gær

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar

Nunez biður alla í Liverpool afsökunar
433Sport
Í gær

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid

Nú mjög ólíklegt að Rabiot komi til Manchester – Horfa til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“