fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Vandræði hjá Malacia sem skipti um umboðsmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði hafa komið upp í væntanlegum félagaskiptum Tyrrel Malacia til Manchester United en hann ákvað að skipta um umboðsman.

The Athletic segir frá málinu en Ali Dursun sem verið hefur umboðsmaðurinn hans fær ekki að taka þátt í viðræðum.

Þessi í stað ákvað Malacia að nota föður sinn til að sjá um viðræður við United en 13 milljóna punda tilboð United í Malacia var samþykkt af Feyenoord.

Heimildarmenn nálægt hollenska félaginu segja að milliliðurinn sem Malacia hefur unnið með hingað til hafi ekki fengið heimild til að sjá um að klára samning við United. Er það vandamál sem þarf að leysa.

Dusun er umboðsmaður Frenkie de Jong sem United vonast til þess að kaupa frá Barcelona en verið er að ræða um kaup og kjör. United og Barcelona hafa náð samkomulagi um kaupverðið en verið er að útfæra hvernig greiðslurnar verða útfærðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ljóð sem Giggs samdi birt í réttarsal – „Þessar myndir sem þú sendir“

Ljóð sem Giggs samdi birt í réttarsal – „Þessar myndir sem þú sendir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum