fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Loksins búið að selja Derby

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 21:30

David Clowes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er loksins búið að selja enska félagið Derby County sem leikur í þriðju efstu deild Englands.

Derby fór í greiðslustöðvun á síðustu leiktíð og var dregið heilt 21 stig af liðinu í Championship-deildinni.

Það varð til þess að félagið féll niður í C-deildina en Wayne Rooney var síðast stjóri liðsins og reyndi hvað hann gat í erfiðri stöðu.

Rooney náði fínasta árangri með Derby en sagði starfi sínu lausu nýlega vegna vandræða á bakvið tjöldin.

Það er viðskiptamaðurinn David Clowes sem festi kaup á Derby en hann hefur stutt félagið alla sína ævi.

Margir leikmenn hafa yfirgefið herbúðir félagsins og var lengi vel ekki hægt að styrkja leikmannahópinn vegna skulda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki