fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Loksins búið að selja Derby

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 21:30

David Clowes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er loksins búið að selja enska félagið Derby County sem leikur í þriðju efstu deild Englands.

Derby fór í greiðslustöðvun á síðustu leiktíð og var dregið heilt 21 stig af liðinu í Championship-deildinni.

Það varð til þess að félagið féll niður í C-deildina en Wayne Rooney var síðast stjóri liðsins og reyndi hvað hann gat í erfiðri stöðu.

Rooney náði fínasta árangri með Derby en sagði starfi sínu lausu nýlega vegna vandræða á bakvið tjöldin.

Það er viðskiptamaðurinn David Clowes sem festi kaup á Derby en hann hefur stutt félagið alla sína ævi.

Margir leikmenn hafa yfirgefið herbúðir félagsins og var lengi vel ekki hægt að styrkja leikmannahópinn vegna skulda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi