fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Burnley og Manchester City hefur án efa styrkst töluvert eftir að Vincent Kompany tók við sem stjóri fyrrnefnda liðsins. Belginn er goðsögn í bláa hluta Manchester.

Nú hefur Burnley krækt í CJ Egan-Riley frá City. Hann er 19 ára gamall miðvörður.

Egan-Riley er yngri landsliðsmaður Englands og hefur spilað þrjá leiki fyrir aðallið Man City.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið barðist við Leeds fram í lokaumferð en síðarnefnda liðið hafði að lokum betur. Burnley leikur því í B-deildinni á komandi leiktíð.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley. Hann á ár eftir af samningi sínum við félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikilvægt kvöld í málinu gegn Mendy: Sakaður um þrjár nauðganir á sama sólarhring – Skelfilegar frásagnir

Mikilvægt kvöld í málinu gegn Mendy: Sakaður um þrjár nauðganir á sama sólarhring – Skelfilegar frásagnir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þurfa að reiða fram meira en átta milljarða fyrir Gordon

Þurfa að reiða fram meira en átta milljarða fyrir Gordon
433Sport
Í gær

Ítalía: Frábær byrjun hjá Napoli og Juventus

Ítalía: Frábær byrjun hjá Napoli og Juventus
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Liverpool með tvö stig eftir tvær umferðir

Enska úrvalsdeildin: Liverpool með tvö stig eftir tvær umferðir
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Breiðabliks og Víkings R: Ísak Snær ekki með

Byrjunarlið Breiðabliks og Víkings R: Ísak Snær ekki með
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace: Nunez byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace: Nunez byrjar