fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Gat ekkert á Englandi en keyptur til PSG

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur staðfest komu miðjumannsins Vitinha en hann gengur í raðir liðsins frá Porto.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem kostar PSG 40 milljónir evra og gerir hann fimm ára samning.

Vitinha spilaði alls 59 leiki fyrir Porto á sínum tíma þar og skoraði fjögur mörk. Hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2020.

Vitinha var sendur á lán til Wolves í ensku úrvalsdeildinni tímabiliið 2020/2021 þar sem hins vegar lítið gekk upp.

Wolves hafnaði því að semja við leikmanninn endanlega og gæti það svo sannarlega komið í bakið á félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ljóð sem Giggs samdi birt í réttarsal – „Þessar myndir sem þú sendir“

Ljóð sem Giggs samdi birt í réttarsal – „Þessar myndir sem þú sendir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum