fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Liverpool og Juve skoða skipti

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Calciomercato hefur Juventus áhuga á Roberto Firmino, sóknarmanni Liverpool.

Það var greint frá því nýlega að Liverpool hefði áhuga á Adrien Rabiot, miðjumanni Juventus.

Talið er að Juventus vilji fá um 13-17 milljónir punda fyrir Rabiot. Félagið gæti þó einnig skoðað það að fá leikmann í staðinn, til dæmis Firmino.

Naby Keita hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi.

Firmino á aðeins ár eftir af samningi sínum við Liverpool og getur því farið frítt frá félaginu næsta sumar. Ljóst er að hann er metinn á töluvert hærri upphæð en Rabiot svo Juventus þyrfti að öllum líkindum að borga aðeins með Rabiot, vilji félagið Firmino.

Brasilíumaðurinn hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2015. Hann hefur skorað 98 mörk í 327 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot