fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Svona er draumur Thomas Tuchel eftir sumarið – Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 11:30

Thomas Tuchel fagnar á vellinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Raphinha virðist vera á leiðinni til Chelsea en hann er í dag samningsbundinn Leeds.

Chelsea borgar í kringum 60 til 65 milljónir punda fyrir Raphinha sem var lengi orðaður við bæði Arsenal og Barcelona.

Félagið er einnig á eftir Raheem Sterling kantmanni Manchester City og er búist við að hann komi til félagsins.

Chelsea vantar svo miðverði en Andreas Christensen og Antonio Rudiger fóru báðir frítt í sumar.

Svona gæti lið Chelsea litið út á næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cornet genginn í raðir West Ham

Cornet genginn í raðir West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum
433Sport
Í gær

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna
433Sport
Í gær

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma