fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

433
Miðvikudaginn 29. júní 2022 10:30

Gemma Owen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gemma Owen hefur vakið mikla athygli undanfarið. Hún er þátttakandi í nýjustu þáttaröðinni af Love Island.

Gemma er dóttir Michael Owen, fyrrum knattspyrnumanns. Hann lék fyrir félög eins og Liverpool, Manchester United og Real Madrid á ferlinum.

Í þætti gærdagsins af Love Island áttu þátttakendur að dansa kjöltudans. Þetta er gert í hverri þáttaröð.

Miðað við viðbrögð Michael Owen á Twitter átti hann erfitt með að horfa á atriðið, eins og sjá má hér að neðan.

Owen lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Englands hönd og skoraði í þeim 40 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn