fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

,,Erik veit að hann á ekki að kaupa leikmenn frá Ajax“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfred Schreuder, nýr stjóri Ajax, hefur grínast með það að Erik ten Hag ætti ekki að vera að leita til félagsins í leit að nýjum leikmönnum.

Ten Hag var stjóri Ajax á síðustu leiktíð en hann ákvað að stökkva á tækifærið að taka við Manchester United fyrr í sumar.

Schreuder var áður stjóri Club Brugge í Belgíu og hann fær það verkefni að taka við keflinu af Ten Hag sem gerði virkilega góða hluti í Hollandi.

Leikmenn Ajax eru í dag orðaðir við enska stórliðið og þar sérstaklega sóknarmaðurinn Antony og varnarmaðurinn Jurrien Timber.

,,Erik veit að hann ætti ekki að vera kaupa leikmenn frá Ajax! Ég er að grínast, maður veit aldrei í fótboltanum,“ sagði Schreuder.

,,Það er ekki mikilvægt að tala við mig um Erik eða Man Utd. Við þurfum að tala um Ajax, við vitum að við erum stórt og sterkt félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað