fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

,,Erik veit að hann á ekki að kaupa leikmenn frá Ajax“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfred Schreuder, nýr stjóri Ajax, hefur grínast með það að Erik ten Hag ætti ekki að vera að leita til félagsins í leit að nýjum leikmönnum.

Ten Hag var stjóri Ajax á síðustu leiktíð en hann ákvað að stökkva á tækifærið að taka við Manchester United fyrr í sumar.

Schreuder var áður stjóri Club Brugge í Belgíu og hann fær það verkefni að taka við keflinu af Ten Hag sem gerði virkilega góða hluti í Hollandi.

Leikmenn Ajax eru í dag orðaðir við enska stórliðið og þar sérstaklega sóknarmaðurinn Antony og varnarmaðurinn Jurrien Timber.

,,Erik veit að hann ætti ekki að vera kaupa leikmenn frá Ajax! Ég er að grínast, maður veit aldrei í fótboltanum,“ sagði Schreuder.

,,Það er ekki mikilvægt að tala við mig um Erik eða Man Utd. Við þurfum að tala um Ajax, við vitum að við erum stórt og sterkt félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Í gær

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni