fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022
433Sport

Ekki í nógu góðu formi eftir brúðkaupsferð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 14:00

Carroll og frú í brúðkaupsferð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Club Brugge í Belgíu hefur ákveðið að semja ekki við Andy Carroll vegna þess að hann er ekki í nógu góðu formi.

Carroll var að snúa til baka eftir brúðkaupsferð en hann er án félags.

Samningur Carroll við West Brom rann út í sumar en hann samdi við félagið til skamms tíma á síðustu leiktíð.

Belgarnir höfðu skoðað að semja við þennan 33 ára framherja en telja að líkamlegt ástand hans og meiðslasaga sé of mikil til að taka áhættuna.

Líklegt er að lið á Englandi bjóði Carroll samning en hann hefur spilað fyrir Newcastle, Liverpool, West Ham og fleiri lið á ferli sínum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi alltaf að Tottenham myndi gera betur en Arsenal

Vissi alltaf að Tottenham myndi gera betur en Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er að kveðja Ítalíu fyrir Frakkland

Er að kveðja Ítalíu fyrir Frakkland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – City og Brighton unnu góða sigra

Lið helgarinnar í enska – City og Brighton unnu góða sigra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt tilboð í Arnautovic frá United – Eltast einnig við De Jong og Sesko

Nýtt tilboð í Arnautovic frá United – Eltast einnig við De Jong og Sesko
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saka fyrrum stjórn Barcelona um glæpsamlegt athæfi og vilja ógilda samning de Jong

Saka fyrrum stjórn Barcelona um glæpsamlegt athæfi og vilja ógilda samning de Jong
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu algjörlega sturlað mark í Frakklandi

Sjáðu algjörlega sturlað mark í Frakklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ljósmyndarar fundu Greenwood sem reynir að vera í felum – Sagður mjög langt niðri

Ljósmyndarar fundu Greenwood sem reynir að vera í felum – Sagður mjög langt niðri
433Sport
Í gær

Man Utd að hætta endanlega við de Jong? – Horfa til Juventus

Man Utd að hætta endanlega við de Jong? – Horfa til Juventus