fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Tottenham hættir við og Arsenal þarf bara að klára dæmið

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Evening Standard hefur Tottenham dregið sig úr baráttunni um Gabriel Jesus, framherja Manchester City.

Hinn 25 ára gamli Jesus hefur verið orðaður frá Man City í allt sumar. Arsenal hefur aðallega verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Brasilíumannsins. Tottenham og Real Madrid hafa það þó einnig.

Nú virðist hins vegar sem svo að Tottenham hafi hætt við.

Arsenal þarf nú að leggja fram fullnægjandi tilboð á borð Englandsmeistaranna og semja svo við Jesus.

Norður-Lundúnafélagið er í leit að framherja. Alexandre Lacazette yfirgaf félagið á dögunum og þá fór Pierre Emerick Aubameyang til Barcelona í sumar.

Eddie Nketiah gerði langtímasamning við Arsenal á dögunum. Það er þó ljóst að Arsenal vill fá annan framherja með Englendingnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld

Sjáðu myndbandið: Xavi fékk rautt spjald fyrir hegðun sína í kvöld