fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims

433
Mánudaginn 20. júní 2022 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cicinho, fyrrum leikmaður Real Madrid, mætti oft fullur á æfingar liðsins en hann hefur sjálfur greint frá því.

Cicinho er 41 árs gamall í dag og hefur lagt skóna á hilluna en hann lék með Real í tvö ár eftir að hafa samið árið 2006.

Brassinn samdi síðar við Roma þar sem drykkjan minnkaði ekki og drakk hann í allt að 12 klukkutíma dags daglega.

Hann tekur einnig fram að hann hafi byrjað að drekka 13 ára gamall og varð um leið háður áfengi.

,,Ef þú spyrð mig hvort ég hafi mætt fullur á æfingar þá er svarið já,“ sagði Cicinho við Ressaca.

,,Ég drakk kaffi svo enginn myndi finna lyktina og baðaði mig í ilmvatni. Sem fyrrum atvinnumaður þá var þetta auðvelt. Þú þarft ekki að borga til að drekka. Veitingastaðir munu glaðir láta þig fá allt frítt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“