fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Færsla KR þar sem félagið kveður Sigurvin vekur athygli – „Kaldar kveðjur“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 15:00

Sigurvin Ólafsson. Mynd: KV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR kvaddi í dag Sigurvin Ólafsson. Hann hafði verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins, auk þess að stýra KV í Lengjudeildinni.

Talið er að Sigurvin sé á leið í Kaplakrika þar sem hann mun starfa sem aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen hjá FH. Sá síðarnefndi var ráðinn aðalþjálfari Fimleikafélagsins í gær.

Það vakti athygli að í færslu KR þar sem félagið kvaddi Sigurvin stóð að hann hafi verið ráðgjafi meistaraflokks karla hjá félaginu. Fyrir rúmu ári síðan sagði hins vegar á heimasíðu KR að Sigurvin hafi verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari.

Netverjar hafa vakið athygli á þessu á Twitter í dag. Kristján Óli Sigurðsson, einn af meðlimum hlaðvarpsþáttarins Þungavigtarinnar, skrifar til að mynda: „Sá ráðgjafi. Kaldar kveðjur.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands

Partey ferðaðist með Arsenal til Þýskalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Króli skiptir um lið

Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri

Einkaþotan sem kostaði yfir þrjá milljarða of lítil fyrir Ronaldo og Georginu – Henda henni á sölu og leita að stærri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard í nýju hlutverki á Spáni?

Hazard í nýju hlutverki á Spáni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Guðmundur Andri sá rautt er Valur og KA skildu jöfn

Besta deildin: Guðmundur Andri sá rautt er Valur og KA skildu jöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur

Samband Simeone og leikmanns í molum – Fær ekkert að spila í vetur