fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar aðeins í beinni á Viaplay

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 09:04

Salah og Benzema eru stjörnur liðanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn, þegar Liverpool og Real Madrid mætast í sjálfum úrslitaleiknum í París kl. 19:00. Leikurinn verður aðeins sýndur í beinni útsendingu á Viaplay.

Liverpool og Real Madrid mættust síðast í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2018, þar sem Real Madrid hafði betur. Aðdáendum Liverpool er enn í fersku minni umdeilt atvik þegar Sergio Ramos togaði Mohamed Salah niður snemma í leiknum, með þeim afleiðingum að Salah meiddist og þurfti að fara af velli skömmu síðar. Það er því óhætt að segja að Liverpool-menn eigi harma að hefna á laugardaginn.

„Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er einn stærsti íþróttaviðburður heims. Liverpool unnu Ensku bikarkeppnina og Enska deildarbikarinn en rétt misstu af Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi. Það er því mikið hungur í þeim að vinna nýkrýnda Spánarmeistara Real Madrid og hefna fyrir úrslitin í Meistaradeildinni 2018,“ segir Hjörvar Hafliðason, íþróttastjóri Viaplay á Íslandi.

Leikur LIverpool og Real Madrid er laugardaginn 28. maí kl. 19:00 og aðeins í beinni útsendingu á Viaplay. Auk Meistaradeildar Evrópu hafa áskrifendur Viaplay aðgang að öllum leikjum í Þjóðadeild Evrópu, Evrópukeppni félagsliða, Enska deildarbikarnum, þýsku Bundesligunni og fjölmörgum fleiri heimsklassaíþróttaviðburðum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leuven staðfestir komu Jóns Dags

Leuven staðfestir komu Jóns Dags
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fulham festir kaup á miðjumanni

Fulham festir kaup á miðjumanni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Í gær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær