fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru góðar og slæmar fréttir sem stuðningsmenn Liverpool fengu á opinni æfingu sem liðið hélt í dag fyrir úrslit Meistaradeildarinnar.

Fabinho var mættur til leiks eftir meiðsli og ætti að vera klár í slaginn þegar liðið mætir Real Madrid á laugardag.

Slæmu fréttirnar eru hins vegar þær að Thiago Alcantara var hvergi sjáanlegur þegar Liverpool æfði.

Thiago meiddist gegn Wolves á sunnudag og virðist vera ansi tæpur fyrir þennan stærsta leik ársins í fótboltanum í Evrópu.

Joe Gomez var einnig mættur til starfa eftir meiðsli en ekki er búist við að hann leiki stórt hlutverk á laugardag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar fóru illa með KR

Besta deildin: Víkingar fóru illa með KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með föst skot á Barcelona: Þeir lifa í fortíðinni

Með föst skot á Barcelona: Þeir lifa í fortíðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umtiti gæti haldið heim

Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gat ekkert á Englandi en keyptur til PSG

Gat ekkert á Englandi en keyptur til PSG
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir þá fyrir að hafa borgað fjóra milljarða

Hraunar yfir þá fyrir að hafa borgað fjóra milljarða
433Sport
Í gær

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík

Ítalir gera breytingu sem gæti boðið upp á mikla dramatík
433Sport
Í gær

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn
433Sport
Í gær

City staðfestir komu Ortega til félagsins

City staðfestir komu Ortega til félagsins
433Sport
Í gær

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“