fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Staða Heimis verði til umræðu ef illa fer gegn Blikum – ,,Við erum enn í maí“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 16:00

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfaramál Valsmanna voru til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag en farið er að hitna undir Heimi Guðjónssyni, þjálfara karlaliðs félagsins strax í upphafi tímabils. Valsmenn eru sem stendur í 4. sæti Bestu deildarinnar með 13 stig eftir sjö umferðir, átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Mikið var lagt í styrkingu á leikmannahópi Valsmanna milli tímabila og inn komu meðal annars Aron Jóhannsson og Hólmar Örn Eyjólfsson.

Valsmenn mæta Breiðablik á útivelli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á fimmtudaginn kemur.

,,Haldiði að Valsmenn skipti um þjálfara ef illa fer? Báðar dollurnar farnar og við erum enn í maí,“ spurði Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður Dr. Football.

Ingimar H. Finnsson, einn af sérfræðingum þáttarins segir það pottþétt vera til umræðu hjá forráðamönnum Vals. ,,Ef þeir detta út í bikarnum og staðan í deildinni eins og hún er…Ég held hins vegar að hann fái aðeins lengri tíma en það.“

Jóhann Már Helgason, annar sérfræðingur þáttarins tók undir það. ,,Ég held að þetta gerist ekki strax en svo mun þetta líka velta á því hvað annað er í boði. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford