fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 09:10

Fabio Carvalho. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest að félagið hafi samið við Fabio Carvalho. Mun hann ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 1. júlí.

Carvalho er 19 ára gamall en hann var nálægt því að ganga í raðir Liverpool í janúar.

Samningur sóknarmannsins unga við Fulham var að renna út og þarf Liverpool aðeins að borga uppeldisbætur. Hann skrifar undir fimm ára samning.

Carvalho var lykilmaður í liði Fulham sem tryggði sig upp í ensku úrvalsdeildina á leiktíðinni sem er að ljúka. Hann skoraði tíu mörk og lagði upp önnur átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli