fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 09:10

Fabio Carvalho. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest að félagið hafi samið við Fabio Carvalho. Mun hann ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 1. júlí.

Carvalho er 19 ára gamall en hann var nálægt því að ganga í raðir Liverpool í janúar.

Samningur sóknarmannsins unga við Fulham var að renna út og þarf Liverpool aðeins að borga uppeldisbætur. Hann skrifar undir fimm ára samning.

Carvalho var lykilmaður í liði Fulham sem tryggði sig upp í ensku úrvalsdeildina á leiktíðinni sem er að ljúka. Hann skoraði tíu mörk og lagði upp önnur átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi