fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Til í að borga honum meira en 1,5 milljarð á ári

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 11:15

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain ætlar að bjóða Paul Pogba eitt loka samningstilboð áður en félagið gefst upp í baráttunni um leikmanninn.

Hinn 29 ára gamli Pogba er á förum frá Manchester United en samningur hans við enska félagið er að renna út.

Pogba hefur verið sterklega orðaður við endurkomu til Juventus, þaðan sem hann kom til Man Utd árið 2016 fyrir um 90 milljónir punda.

PSG vill hins vegar fá leikmanninn til sín og ætlar að bjóða honum laun upp á 10 milljónir punda á ári. Það gerir meira en 1,6 milljarð íslenskra króna. Daily Mail segir frá þessu.

Pogba gæti leikið sinn síðasta leik fyrir Man Utd í dag. Þá mætir liðið Crystal Palace. United þarf sigur ef liðið ætlar ekki að eiga á hættu að missa af sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“