fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Munu ekki leyfa honum að komast upp með að heimta himinnháar upphæðir

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að bjóða Sadio Mane nýjan samning en félagið mun þó ekki bjóðast til að hækka laun hans verulega.

Samningur Mane rennur út næsta sumar. Hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Paris Saint-Germain undanfarið. Er síðarnefnda félagið talið tilbúið að bjóða honum himinnhá laun.

Samkvæmt Football Insider vill Mane vera áfram á Anfield og vill Liverpool halda honum.

Félagið ætlar þó ekki að hækka laun hans mikið. Senegalinn þénar um 200 þúsund pund á viku sem stendur.

Mane hefur verið magnaður undanfarið. Hann hefur skorað 22 mörk í 49 leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Í gær

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Í gær

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning