fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Sævari Atli elskaður og dáður í Danmörku – Fögnuðurinn í gær var rosalegur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingaliðin Lyngby og Horsens unnu mikilvæga sigra í toppbaráttu dönsku B-deildarinnar í gær.

Lyngby, stýrt af Frey Alexanderssyni, vann 1-2 sigur á Helsingör. Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður í leiknum og var markvörðurinn Frederik Schram á bekknum.

Aron Sigurðarson var í byrjunarliðu Horsens í 0-1 sigri á Nyköbing. Horsens er á toppi deildarinnar með 30 stig. Lyngby er í öðru sæti með stigi minna.. Tvö lið fara upp í úrvalsdeild og eru tvær umferðir eftir. Útlitið er því afar gott fyrir Horsens og Lyngby.

Eftir sigur Lyngby í var sungið og trallað á vellinum og Sævar Atli var allt í öllu að fagna með stuðningsmönnum félagsins.

Fögnuðinn má sjá hér að neðan.

4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“