fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Klopp setur fram kröfu um að vinsæll sjúkraþjálfari snúi aftur á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er að ýta eftir því að Liverpool ráði inn sjúkraþjálfara sem Mo Salah og Virgil van Dijk hafa unnið náið með.

The Ahtletic segir frá því að Christopher Rohrbeck sé að snúa aftur til Liverpool en Klopp er sagður krefjast þess.

Rohrbeck vann hjá Liverpool frá 2017 til 2020 en hann ákvað að fara aftur heim til Þýskalands þá.

Liverpool er að glíma við talsvert af meiðslum og vill Klopp fá Rohrbeck til að koma inn og hjálpa til við að fá heilsu liðsins í betra stand.

Rohrbeck var vel liðinn hjá leikmönnum liðsins og er nú að snúa aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne