fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Fullyrt að United sé í viðræðum við Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 08:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur átt í viðræðum um það að kaupa Frenkie de Jong frá Barcelona í sumar. Frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Fjölmiðlafólk á Spáni hefur fullrt að 95 prósent líkur séu á því að De Jong fari til United í sumar og spili þar fyrir sinn gamla stjóra, Erik ten Hag.

Romano segir samkomulag ekki í höfn en segir að fjárhagstaða Barcelona gæti orðið til þess að félagið verði að selja hollenska miðjumanninn.

De Jong varð að stjörnu hjá Ajax undir stjórn Ten Hag en hollenski stjórinn tekur við United í sumar.

Romano segir að De Jong myndi helst vilja fara í lið sem verður í Meistaradeildinni en Ten Hag gæti togað í De Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Í gær

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum