fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Henda COVID prófunum í ruslið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 08:36

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur tekið þá ákvörðun að henda COVID prófunum í ruslið og gera líf leikmanna venjulegt á nýjan leik.

Allar götur frá því að faraldurinn hófst hafa leikmenn og starfsmenn þurft að fara í hið minnsta tvö COVID próf í viku.

Nú þurfa aðeins þeir sem fá einkenni að fara í próf en Omicron bylgjan er sögð vera á hraðri niðurleið í Bretlandi.

Deildin lenti í COVI brasi í desember þegar 103 leikmenn og starfsmenn greindust jákvæðir fyrir veirunni 27 desember.

Allar takmarkanir eru úr sögunni á flestum stöðum í heiminum og þar á meðal í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg