fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

,,Þetta var erfiður leikur frá fyrstu mínútu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. mars 2022 21:29

EPA-EFE

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var erfiður leikur frá fyrstu mínútu. Spánverjar eru gífurlega sterkt lið og við mættum bara ofjörlum okkar í dag, það er ekkert flókið,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins, á blaðamannafundi eftir erfitt 5-0 tap gegn Spánverjum í vináttulandsleik í kvöld.

,,Við fáum svolítið auðveld mörk á köflum á okkur. Við höfum tapað svona stórt áður og þetta skilgreinir okkur ekkert. Við verðum bara að halda áfram.“

,,Við gerðum okkar allra besta í þessum leik það bara gekk ekki upp. Það var erfitt að skapa færi og erfitt að halda boltanum. Þeir eru með heimsklassa leikmenn í sinni hápressu. Kannski hefðum við af og til getað stigið hærra upp á völlinn og verið aðeins hugrakkari í pressunni.“

Jón Daði segir margt jákvætt hægt að taka úr leiknum þrátt fyrir slæmt tap. ,,Það er margt jákvætt í þessu. Þetta er góður lærdómur fyrir strákana sem eru í þessu, sérstaklega ungu. Mér fannst þetta verkefni allt í allt mjög flott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“