fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Allt fór í háaloft hjá Atletico þegar þeir komust að þessu fyrir stórleik kvöldsins á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 18:15

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Atletico Madrid mætast í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli á Spáni. Í kvöld verður leikið á Old Trafford í Manchester.

Eftir æfingu Atletico á Old Trafford í gærkvöldi hélt liðið ásamt þjálfurum og starfsmönnum aftur á hótel sitt í miðri Manchester-borg.

Á leiðinni áttaði einn þjálfarinn sig hins vegar á því að töflur þar sem taktík liðsins fyrir leikinn gegn Man Utd höfðu orðið eftir á Old Trafford.

Allt fór í háaloft í rútunni og var þess krafist að henni yrði snúið við. Svo var gert og fengu þjálfarar Atletico töflurnar aftur.

Það er ekki vitað hvort að einhver starfsmanna Old Trafford hafði séð töflurnar áður en Atletico-menn komu aftur og sóttu þær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Í gær

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum