fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

433
Fimmtudaginn 8. desember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivana Knoll, fyrrum ungfrú Króatía, hefur stolið senunni á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Hún er einn harðasti stuðningsmaður króatíska landsliðsins. Hún hefur komið sér í fjölmiðla fyrir afar léttan klæðnað sinn á leikjum HM sem og á götum úti. Í miðlunum hefur hún gjarnan verið sögð „sú heitasta á pöllunum í Katar.“

Margir héldu að Katarar myndu taka illa í klæðaburð Knoll, en í viðtali við Piers Morgan segir hún svo ekki vera.

„Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis. Þetta kom mér á óvart og ég er mjög ánægð með að þau hafi samþykkt klæðaburð minn. Karlar, konur og börn taka myndir með mér,“ segir Knoll.

„Það eru margir hér frá öðrum löndum en ég hef ekki fengið nein slæm viðbrögð.“

Á morgun mun Knoll fylgjast með sínum mönnum í króatíska landsliðinu mæta Brasilíu í fyrsta leika 8-liða úrslita HM í Katar. Leikurinn hefst klukkan 15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt