fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

433
Fimmtudaginn 8. desember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivana Knoll, fyrrum ungfrú Króatía, hefur stolið senunni á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Hún er einn harðasti stuðningsmaður króatíska landsliðsins. Hún hefur komið sér í fjölmiðla fyrir afar léttan klæðnað sinn á leikjum HM sem og á götum úti. Í miðlunum hefur hún gjarnan verið sögð „sú heitasta á pöllunum í Katar.“

Margir héldu að Katarar myndu taka illa í klæðaburð Knoll, en í viðtali við Piers Morgan segir hún svo ekki vera.

„Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis. Þetta kom mér á óvart og ég er mjög ánægð með að þau hafi samþykkt klæðaburð minn. Karlar, konur og börn taka myndir með mér,“ segir Knoll.

„Það eru margir hér frá öðrum löndum en ég hef ekki fengið nein slæm viðbrögð.“

Á morgun mun Knoll fylgjast með sínum mönnum í króatíska landsliðinu mæta Brasilíu í fyrsta leika 8-liða úrslita HM í Katar. Leikurinn hefst klukkan 15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur