fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik í Katar í gær – Stórstjarnan réðst á mann og sparkaði í andlit hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o forseti knattspyrnusambands Kamerún réðst á mann fyrir utan völl á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Eto’o horfði þar á Brasilíu vinna Suður-Kóreu en að leik loknum varð hann fyrir miklu áreiti fólks.

Eitthvað fauk í Eto’o því þegar hann var að labba í burtu snéri hann við og byrjaði að hjóla í mann með myndavél.

Vinum Eto’o virtist vera að takast að róa hann þegar hann rauk til og sparkaði í andlit mannsins með myndavélina.

Eto’o átti magnaðan feril sem leikmaður en hann lék fyrir Barcelona, Real Madrid, Inter, Chelsea og fleiri lið.

Líkur eru á að Eto’o sé í vandræðum vegna atviksins en það náðist á myndband eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum