fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Hearts og Almeria urðu sér í raun til skammar í dag er þessi tvö lið áttust við í æfingaleik.

Leikurinn var spilaður á Spáni og var flautaður af eftir aðeins 38 mínútur í stöðunni 1-0 fyrir Almeria.

Tveir leikmenn liðanna fengu þá að líta rautt spjald en slagsmál brutust út fyrir hálfleiksflautið.

Dómari leiksins sá enga ástæðu til að halda áfram keppni eftir að leikmenn urðu of blóðheitir innan vallar.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“
433Sport
Í gær

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester United og Tottenham

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester United og Tottenham