fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Sjáðu atvikið: Lukaku var miður sín eftir leik – Henry reyndi hvað hann gat

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 18:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Belgíu, var miður sín í kvöld eftir leik liðsins við Króatíu á HM.

Lukaku hágrét eftir markalaust jafntefli og var huggaður af Thierry Henry, aðstoðarþjálfara landsliðsins.

Ástæðan er sú að Lukaku átti ekki góðan leik er Belgía datt úr leik og endar í þriðja sæti riðilsins.

Lukaku klikkaði á fjórum dauðafærum í þessum leik og gat hæglega tryggt sínum mönnum sigurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta og Rashford voru bestir

Arteta og Rashford voru bestir
433Sport
Í gær

Erfiðara að fylgjast með leikmönnunum vegna Covid – „Það eru allir í sömu stöðu þar“

Erfiðara að fylgjast með leikmönnunum vegna Covid – „Það eru allir í sömu stöðu þar“
433Sport
Í gær

Manchester United gefur út yfirlýsingu í ljósi nýjustu vendinga í máli Greenwood

Manchester United gefur út yfirlýsingu í ljósi nýjustu vendinga í máli Greenwood