fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Höddi Magg segir þetta „nánast glæp gegn mannkyni“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 09:00

Hörður Magnússon. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttalýsandinn vinsæli Hörður Magnússon var allt annað en hrifinn af spilamennsku pólska landsliðsins gegn Argentínu á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Argentína vann leikinn 2-0. Það kom ekki að sök fyrir Pólverja sem fara áfram í 16-liða úrslit á örlítið betri markatölu en Mexíkó, sem vann Sádi-Arabíu 2-1 á sama tíma.

Það var ekki mikill metnaður til að sækja fram á við hjá pólska liðinu í gær.

„Ég er ekki að segja að það sé þannig en það er nánast glæpur gegn mannkyni að Pólverjar hafi farið áfram. Ég biðst afsökunar á því til pólsku vina minna. En þetta upplegg, ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Hörður á HM kvöldi á RÚV eftir leikinn í gærkvöldi.

Pólland á erfitt verkefni fyrir höndum í 16-liða úrslitum. Þar verður Frakkland andstæðingurinn á sunnudag.

Argentína mætir aftur á móti Ástralíu á laugardagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea að fá bestu fréttirnar á tímabilinu hingað til

Chelsea að fá bestu fréttirnar á tímabilinu hingað til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár

Fyrrum vonarstjarna Arsenal tekur mjög óvænt skref – Var án félags í næstum tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leicester samdi við Brasilíumann

Leicester samdi við Brasilíumann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool er úr leik

Enski bikarinn: Liverpool er úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarni Ben opinberar hverjum hann er orðinn þreyttur á – „Svo bara gerist eitthvað“

Bjarni Ben opinberar hverjum hann er orðinn þreyttur á – „Svo bara gerist eitthvað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýja myndin af Kim Kardashian vekur verulega athygli – Birtu hana á Twitter

Nýja myndin af Kim Kardashian vekur verulega athygli – Birtu hana á Twitter