fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Fuente tekur við af Enrique

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 12:41

Luis de la Fuente. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis de la Fuente hefur verið ráðinn sem nýr þjálfara karlalandsliðs Spánar. Knattspyrnusambandið þar í landi staðfestir þessi tíðindi.

Fyrr í dag varð það ljóst að Luis Enrique stígi til hliðar sem þjálfari í kjölfar þess að Spánn datt úr leik í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

Fuente hefur reynslu af því að þjálfa yngri landslið Spánar, þar sem hann hefur stýrt U-19, U-21 og U-23 ára liðinu.

Þá hefur hann einnig reynslu af félagsliðaboltanum á Spáni. Þetta er stærsta starf Fuente hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hera úr leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433Sport
Í gær

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United