Holland 3 – 1 Bandaríkin
1-0 Memphis Depay(’10)
2-0 Daley Blind(’45)
2-1 Haji Wright(’76)
3-1 Denzel Dumfries(’81)
Holland er komið áfram í 8-liða úrslit HM í Katar eftir leik gegn Bandaríkjunum í fyrsta leik 16-liða úrslits.
Hollendingar eru til alls líklegir á þessu móti en það er ekki hægt að segja að þeir hafi verið sterkari en Bandaríkin í dag.
Staðan var 2-0 fyrir Belgum í hálflei en þeir Daley Blind og Memphis Depay skoruðu eftir stoðsendingu frá Denzen Dumfries.
Bandaríkin lagaði stöðuna í 2-1 á 76. mínútu en stuttu seinna skoraði Dumfries sjálfur og fullkomnaði frábæran leik sinn.
Lokatölur 3-1 fyrir Hollendingum sem voru bæði minna með boltann og áttu færri marktilraunir.