fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Átti stórkostlegan leik er Holland sendi Bandaríkin heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 16:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 3 – 1 Bandaríkin
1-0 Memphis Depay(’10)
2-0 Daley Blind(’45)
2-1 Haji Wright(’76)
3-1 Denzel Dumfries(’81)

Holland er komið áfram í 8-liða úrslit HM í Katar eftir leik gegn Bandaríkjunum í fyrsta leik 16-liða úrslits.

Hollendingar eru til alls líklegir á þessu móti en það er ekki hægt að segja að þeir hafi verið sterkari en Bandaríkin í dag.

Staðan var 2-0 fyrir Belgum í hálflei en þeir Daley Blind og Memphis Depay skoruðu eftir stoðsendingu frá Denzen Dumfries.

Bandaríkin lagaði stöðuna í 2-1 á 76. mínútu en stuttu seinna skoraði Dumfries sjálfur og fullkomnaði frábæran leik sinn.

Lokatölur 3-1 fyrir Hollendingum sem voru bæði minna með boltann og áttu færri marktilraunir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert