fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gagnrýndi umdeilt viðtal Morgan og Ronaldo fyrir framan hann – Morgan svaraði fyrir sig

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keyes telur að tímasetningin á viðtali Piers Morgan við Cristiano Ronaldo á dögunum hafi verið slæm.

Viðtalið þótti afar umdeilt en þar lét Portúgalinn gamminn geisa. Hann lét mann og annan heyra það hjá Manchester United og yfirgaf í kjölfarið félagið.

Keyes var í viðtali hjá Morgan, ásamt Andy Gray, en þeir starfa sem sparkspekingar í katörsku höfuðborginni Doha eftir að hafa verið látnir fara frá Sky Sports fyrir kvenfyrirlitningu í beinni útsendingu.

„Ég tel að þetta hafi verið illa tímasett. Ef ég hefði verið þú hefði ég sagt: „Ég er meira en til í að setjast niður og tala við þig en við skulum bíða eftir að þú ert farinn frá félaginu. Við viljum ekki skemma arfleið þína,“ segir Keyes við Morgan.

Morgan er hins vegar ekki sammála því að orðsport Ronaldo á Old Trafford sé svert.

„Ég tel ekki að nokkrir mánuðir af vandamálum með Erik ten Hag og þjálfara sem hann hafði aldrei heyrt af í Rangnick skemmi arfleið Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker