fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að Chelsea sé búið að kaupa Nkunku – Kemur næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 13:25

Christopher Nkunku. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku hefur skrifað undir hjá Chelsea og mun ganga í raðir félagsins næsta sumar frá RB Leipzig.

Nkunku fór í læknisskoðun hjá Chelsea í september en núna hefur Chelsea náð samkomulagi við Leipzig.

Nkunku sem er franskur landsliðsmaður mun ganga í raðir Chelsea næsta sumar fyrir 60 milljónir evra.

Nkunku var í HM hópi Frakkland en þurfti að draga sig út úr honum vegna meiðsla.

Fabrizio Romano greinir frá þessu en þegar hann segir að eitthvað sé klappað og klárt, þá klikkar það ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“