fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
433Sport

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarleikur Brasilíu hikstaði svo sannarlega í fjarveru Neymar sem er meiddur og óvíst er hvort eða hvenær hann verður leikfær aftur.

Brasilía mætti Sviss á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag en leikurinn var ágætis skemmtun.

Mark var dæmt af Brasilíu í síðari hálfleik þegar Vinicus Jr setti knöttinn í netið en eftir nokkra bið tók VAR markið aftur.

Það var ekki fyrr en á 83 mínútu sem Brasilíu tókst að brjóta vörn Sviss niður. Þar var að verki, Casemiro sem þrumaði knettinum í netið.

Fallegt skot sem endaði í netinu og tryggði Brasilíu sigur og farmiða í 16 liða úrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gluggadagur: Öll helstu tíðindi á einum stað

Gluggadagur: Öll helstu tíðindi á einum stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta og Jorginho tjá sig um stóru fréttir kvöldsins

Arteta og Jorginho tjá sig um stóru fréttir kvöldsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sabitzer á barmi þess að ganga í raðir United – Smáatriði eftir

Sabitzer á barmi þess að ganga í raðir United – Smáatriði eftir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United nær samkomulagi við Bayern – Enginn kaupmöguleiki

Manchester United nær samkomulagi við Bayern – Enginn kaupmöguleiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Arsenal litið út með Jorginho

Svona gæti byrjunarlið Arsenal litið út með Jorginho
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokað að Caicedo fari til Arsenal – Jorginho kynntur á næstunni

Útilokað að Caicedo fari til Arsenal – Jorginho kynntur á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske