fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Mun aldrei gleyma því sem gerðist á HM – ,,Draumur sem endaði hræðilega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 20:49

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Baggio, goðsögn Ítalíu, hefur tjáð sig um eitt frægasta atvik knattspyrnusögunnar sem átti sér stað 1994.

Baggio klikkaði þá á vítaspyrnu fyrir ítalska landsliðið í úrslitaleik HM gegn Brasilíu sem kostaði liðið að lokum sigur í keppninni.

Baggio er einn besti leikmaður í sögu ítalska landsliðsins en hann átti frábært mót en brást bogalistin í úrsltialeiknum í vítaspyrnukeppni.

Hann viðurkennir að þetta augnablik sé reglulega rifjað upp og að hann muni í raun aldrei jafna sig eftir klúðrið.

,,Ég fékk þúsund tækifæri til að klikka á vítaspyrnu en þetta var spyrnan sem ég mátti ekki klikka á,“ sagði Baggio.

,,Ég mun aldrei gleyma þessu. Þetta var draumur að rætast sem endaði á hræðilegan hátt og ég hef aldrei jafnað mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram