fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Enn ein U-beygjan hjá stjörnuparinu: Voru á barmi skilnaðar en hafa náð sáttum – Hafði rekið hana úr starfi

433
Föstudaginn 25. nóvember 2022 13:03

Wanda Nara og Mauro Icardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Mauro Icardi og Wanda Nara séu byrjuð saman á ný.

Icardi er knattspyrnumaður hjá Galatasaray í Tyrklandi en þau voru hætt saman á dögunum.

Þau eru gift en voru á barmi þess að skilja. Nú virðist hins vegar sem svo að allt sé í himnalagi, eftir að Icardi birti tvær færslur af þeim á Instagram á innan við sólarhring.

„Hún er aðhlátursefni heimsins með hegðun sinni, með framkomu sinni. Ég er ekki tilbúinn að verja það sem er óverjanlegt,“ sagði Icardi eftir sambandsslitum. Þarna hafði Wanda verið að stinga saman nefnum með rapparanum L-Gante.

Icardi rak hana sem umboðsmann sinn einnig. Hann var þá farinn að hitta tyrknesku leikkonuna Devrim Ozkan.

Nú virðist hins vegar sem svo að allt sé í blóma á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla