fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Er HM í hættu? – Barðist við tárin eftir ljóta tæklingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía vann góðan 2-0 sigur á HM í Katar í kvöld er liðið spilaði við Serbíu í opnunarleik sínum á HM.

Serbarnir eru með ansi sterkt lið og er alls ekkert gefið en Brassarnir stóðu fyrir sínu að eþssu sinni.

Richarlison, leikmaður Tottenham, var munurinn á liðunum í kvöld en hann gerði bæði mörk þeirra gulklæddu.

Neymar er helsta stjarna Brasilíu en hann varð fyrir ljótri tæklingu í leiknum og fór af velli á 79. mínútu.

Neymar barðist við tárin eftir að hafa gengið af velli og er möguleiki á að hann sé meiddur og að keppni sé í hættu.Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi

Nefnir þrjá erfiðustu andstæðingana – Enginn Ronaldo og enginn Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Í gær

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra