fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Salurinn sprakk úr hlátri þegar Kompany grillaði Ronaldo í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, gjörsamlega jarðaði Cristiano Ronaldo í beinni útsendingu á BBC.

Kompany var þar að ræða um Cristiano Ronaldo sem rifti samningi sínum við Manchester United og leitar sér nú að nýrri vinnu.

„Vandamálið er leyst,“ sagði Kompany þegar hann var spurður álits um stöðu Ronaldo.

Gary Lineker spurði þá Kompany að því hvort hann myndi taka hann til Burnley. „Við þurfum leikmenn sem hlaupa,“ sagði Kompany og sprakk þa´salurinn úr hlátri.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Í gær

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Í gær

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins