fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Strákarnir okkar töpuðu í Seúl

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 11. nóvember 2022 12:56

Lið Íslands í dag. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Suður-Kóreu ytra í vináttulandsleik í dag.

Það var leikið í Seúl. Min-Kyu Song kom heimamönnum yfir á 33. mínútu og reyndist það eina mark leiksins. Sigurinn var nokkuð sanngjarn.

Lið Íslands í dag var töluvert breytt frá því sem vanalegt er og mikið til skipað af leikmönnum í Bestu deildinni hér heima.

Þetta var annar vináttulandsleikur liðsins í vikunni. Það tapaði sömuleiðis 1-0 gegn Sádi-Arabíu á sunnudag.

Bæði þessi lið eru á leið á Heimsmeistaramótið í Katar síðar í þessum mánuði.

Ísland er nú á leið í Eystrasaltsbikarinn, þar sem liðið mætir Litháen á miðvikudag. Fyrir þann leik koma mun reynslumeiri landsliðsmenn inn í hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn