fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gummi Magg skrifar undir hjá Fram eftir að hafa rift samningi þar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. nóvember 2022 10:14

Mynd: Fram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Magnússon hefur framlengt samning sinn við Fram. Hann rifti samningi sínum á dögunum en hefur nú skrifað undir nýjan samning.

Tímabilið 2022 var frábært hjá Guðmundi og setti hann boltann í netið alls 17 sinnum í Bestu deildinni og deildi þar með markakóngstitlinum. Guðmundur hefur framlengt út keppnistímabilið 2024 og er því ljóst að Guðmundur mun leika allavega tvö tímabil í viðbót í bláu treyjunni.

„Það er ánægjulegt að vera búinn að framlengja við félagið mitt. Það kom ekkert annað til greina en að vera áfram og byggja ofan á þá góðu hluti sem eiga sér stað bæði innan félagsins og hjá mér persónulega. Ég er virkilega spenntur fyrir komandi tímum og vona að við náum að gera betur á næsta ári og að við höldum áfram að skemmta okkar fólki sem og áhugamönnum um íslenska boltann,“ Sagði Guðmundur við heimasíðu Fram.

Árið var ekki bara stórt hjá Guðmundi hvað frammistöðu varðar en þá rauf hann einnig 200 leikja múrinn í sumar og hefur spilað 202 leiki fyrir félagið. Guðmundur fer því í hóp 26 eðal manna sem hafa afrekað það hjá Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“