fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Fjögur stór nöfn fjarverandi á æfingu United í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án þriggja varnarmanna er liðið heimsækir Omonia Nicosia í Evrópudeildinni á morgun.

Harry Maguire sem líklega hefði byrjað leikinn er áfram meiddur en hann kom meiddur til baka úr verkefni með enska landsliðinu á dögunum.

Raphael Varane sem meiddist gegn Manchester City á sunnudag var ekki mættur á æfingu liðsins í dag og fer því ekki með til Kýpur.

Aaron Wan Bissaka sem lítið hefur spilað á tímabilinu er áfram meiddur og sömu sögu er að segja af Donny van de Beek.

Líklegt er að Erik ten Hag skilji einhverja lykilmenn eftir heima en ferðalagið til Kýpur er langt og strangt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar

Vonast til að United bíti á agnið eftir góðar stundir í Katar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Suarez missti sig í viðtalinu eftir leik og kvartar yfir FIFA – ,,Ég vildi hitta börnin mín“

Suarez missti sig í viðtalinu eftir leik og kvartar yfir FIFA – ,,Ég vildi hitta börnin mín“