fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 21:10

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 0 Stjarnan
1-0 Dagur Dan Þórhallsson(’12)
2-0 Gísli Eyjólfsson(’69)
3-0 Jason Daði Svanþórsson(’90)

Breiðablik var sannfærandi í Bestu deild karla í kvöld og var aldrei í hættu á að tapa stigum gegn Stjörnunni.

Blikar eru efstir í Bestu deildinni og voru fimm stigum á undan KA fyrir leikinn í kvöld á Kópavogsvelli.

Þeir grænklæddu eru nú aftur komnir með átta stiga forskot eftir öruggan 3-0 heimasigur.

Dagur Dan Þórhallsson gerði fyrsta mark leiksins fyrir Blika en það var eina mark fyrri hálfleiks.

Gísli Eyjólfsson og Jason Daði Svanþórsson bættu svo við mörkum fyrir heimamenn og var sigurinn ansi sannfærandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“