fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Almarr leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 13:33

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almarr Ormarsson hefur lagt skóna á hilluna eftir farsælan feril en þetta staðfesti lið Fram í dag.

Almarr á að baki leiki fyrir mörg góð lið hér heima og má nefna Val, KR, Fram sem og Fjölni.

Hann er þó uppalinn í KA á Akureyri og lék þar sem lengst en hann á að baki vel yfir 200 leiki í efstu deild.

Almarr er 34 ára gamall og hjálpaði Fram í sumar er liðið hélt sæti sínu í deild þeirra bestu.

Almarr spilaði 12 leiki í Bestu deildinni í sumar eftir að hafa komið til Fram frá Val fyrir tímabilið.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nítján á jarðsprengjusvæði í Katar – England í frábærri stöðu

Nítján á jarðsprengjusvæði í Katar – England í frábærri stöðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fuente tekur við af Enrique

Fuente tekur við af Enrique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Í gær

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Í gær

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti