fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Jota kemur Nunez til varnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota segir að Darwin Nunez sé að aðlagast vel hjá Liverpool eftir erfiðar vikur undanfarið.

Nunez kom til Liverpool frá Benfica fyrir 85 milljónir punda í sumar. Það voru miklar væntingar gerðar til hans. Hann fór ágætlega af stað en fékk svo rautt spjald sem hélt honum utan vallar í þrjá leiki.

Úrúgvæinn skoraði hins vegar í síðasta leik gegn Arsenal.

„Stundum kemstu yfir hluti. Hann byrjaði vel og fólk hélt kannski að hann þyrfti ekki að aðlagast en það þurfti kannski nokkra leiki þar til hann gæti sýnt okkur frammistöður eins og í fyrra,“ segir Jota.

Liverpool mætir Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vonar Jota að Nunez geti sannað sig enn frekar þar.

„Hann hefur þegar skorað og hann er að finna sig. Við erum líka farnir að skilja hann betur. Ég vona að hann sanni sig enn frekar á morgun (í kvöld).“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham