fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Gerrard: Ég býst við að heyra þessa spurningu margoft

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 17:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur tjáð sig um miðjumanninn Douglas Luiz sem var á óskalista Arsenal í sumar.

Arsenal reyndi að fá Luiz í sínar raðir á gluggadeginum en hann hefur hingað til neitað að framlengja samning sinn á Villa Park.

Gerrard segir að það sé ekkert að frétta af framlengingu leikmannsins en að hann sé að gera vel með liðinu þrátt fyrir að hafa verið opinn fyrir því að kveðja í sumar.

,,Það eru engar fréttir af framlengingunni, svo staðan hefur ekkert breyst. Hann er þó einbeittur og æfir vel,“ sagði Gerrard.

,,Er ég hissa á þessum sögusögnum? Nei, því við erum með ungan brasilískan leikmann sem er mjög hæfileikaríkur. Ég býst við að heyra þessa spurningu margoft á tímabilinu.“

,,Við viljum halda honum hérna, ég held að eigendurnir séu að gera mikið til að láta verða úr því. Við vildum ekki missa hann á lokadegi gluggans og hann hefur spilað vel síðan þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“