fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Gerrard: Ég býst við að heyra þessa spurningu margoft

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 17:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur tjáð sig um miðjumanninn Douglas Luiz sem var á óskalista Arsenal í sumar.

Arsenal reyndi að fá Luiz í sínar raðir á gluggadeginum en hann hefur hingað til neitað að framlengja samning sinn á Villa Park.

Gerrard segir að það sé ekkert að frétta af framlengingu leikmannsins en að hann sé að gera vel með liðinu þrátt fyrir að hafa verið opinn fyrir því að kveðja í sumar.

,,Það eru engar fréttir af framlengingunni, svo staðan hefur ekkert breyst. Hann er þó einbeittur og æfir vel,“ sagði Gerrard.

,,Er ég hissa á þessum sögusögnum? Nei, því við erum með ungan brasilískan leikmann sem er mjög hæfileikaríkur. Ég býst við að heyra þessa spurningu margoft á tímabilinu.“

,,Við viljum halda honum hérna, ég held að eigendurnir séu að gera mikið til að láta verða úr því. Við vildum ekki missa hann á lokadegi gluggans og hann hefur spilað vel síðan þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag